Gluggaþvottur

Gluggaþvottur fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Glugga- og klæðningahreinsun getur verið erfitt og tímafrekt verk.  Stundum áhættusamt. Sérstaklega þegar þarf að nota körfu bíll eða klifra upp háa stiga og athafna sig þar. það er ekki fyrir alla. Við erum vanir og alveg óhræddir við að vinna hátt uppi. Vinnum úr stigum, vinnulyftum, körfubílum eða eftir því sem við á.  Við sjáum um gluggaþvottur og klæðningahreinsun fyrir einstaklingar, húsfélög og fyrirtæki.  Aðferðinar eru jafn breytilegar og fjölbreytni glugga og klæðninga. Við gerum föst verðtilboð í sérhvert verk og samninga til lengri tíma, hvort sem um er að ræða smá eða stór verkefni.

Hreingernigar – Gluggaþvottur – Klæðningahreinsun  – Flutningsþrif Teppahreinsun Bónvinna.

Aðferðir:
Vatn og sápa, háþrýstiþvottur, kústaþvottur og fleira
Vinnum úr stigum, vinnulyftum og körfubílum.

Hafðu samband strax í dag og fáðu tilboð í verkið. Sími: 772 1450

 

gluggaþvottur