Flutningsþrif

Flutningsþrif  – ÞÚ FLYTUR – VIÐ ÞRÍFUM

Það er nógu erfitt að flytja. Þó að bætist við það álag að þurfa að þrífa allt. Við tökum að okkur Flutningsþrif og förum nákvæmlega eftir þínum fyrirmælum. Við þrifum allt húsnæðið eða hluta þess eftir samkomulagi. Með því að fá okkur í flutningsþrif raska flutningarnir sem minnst í högum þínum. Þannig verða skil þín til fyrirmyndar og allir verða sáttir með viðskiptin. Við sérhæfum okkur í flutningsþrifum ásamt allskonar þrifum s.s. alþrif í heimahús og stigahúsum, þrifum eftir iðnaðarmenn, Teppahreinsun, þrif á skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði o.s.frv. Tökum einning að okkur gluggaþvottur að innan sem útan. Stærð, gerð og útlit glugga eða rúðu skiptir ekki máli, við getum þrifið allt!

Þegar um flutningsþrif er að ræða:

þá þrífum við eldhúsinnréttingu (ofan af innréttingum og undir efri skápum) eldavél og viftu.
Allt Baðherbergi er þrifið, þ.e. innréttingar og hreinlætistæki ásamt flísum á veggjum.
Þrifum gluggar að innan, Fataskápar þrifnir ásamt  hurðum, ofnum, öllum rofum  og að endingu eru öll gólf ryksugað og skúrað.
þrif á bakara ofn, veggir og loft eru oft samkolagsatriði og það er ekkert mál ef það þarf að gera það.

VIРFLYTJUM OG ÞRÍFUM 

Ertu að flytja?. Bjoðum einnig upp á flutningaþjónustu. Hjá okkur getur þú fengið sendibílar, hraustir og vanir burðarmenn sem hjálpar þér að flytja. Erum með öll tilskilin leyfi til sendibílareksturs og allir bílar með pósa. Tökum einnig að okkur vörudreifingu fyrir fyrirtæki.
Við Sækjum í verslanir, lagera og í heimahúsum.  Við sendum vörum einnig á flutningastöðvar til áfram flutnings út á land eða úr landi.
Sækjum og sendum vörum út á land ef þess óskað. Tilvalið fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem vilja spara bakið, tíma og peninga.
Sendu okkur fyrirspurn ef þú hefur almennar spurningar eða vilt einfaldlega fá tilboð. Ef óskað er sendibílar með stuttum fyrir vara er besta að hringja.
Gerum fast verðtilboð í stærri búsloðaflutningar og flutningar út á land.

Traustir og vanir menn. Hafðu Samband

Flutningsþrif